Saumaheimur Siggu

Breytt, bjargað og búið til


Lærðu að endurnýja fötin þín

- skapandi, skemmtilegt og betra fyrir budduna!

Skráningu er lokið - ef þú vilt fá upplýsingar varðandi næsta námskeið, skráðu þig á biðlistann

Fyrir hverja er þetta?

  • Fyrir þig sem langar að hressa upp á fataskápinn, minnka sóun og spara peninga og vilt einfaldar og hagnýtar leiðbeiningar

  • Á þessu ókeypis 4 vikna netnámskeiði lærirðu aðferðir við að laga, breyta og endurnýta fötin þín á einfaldan, skemmtilegan og skapandi hátt

  • Engin krafa um saumakunnáttu, áhugi á að lengja líftíma fatanna þinna er nóg - því fötin þín hafa endalausa möguleika

    – við skulum opna þá saman!

  • Þetta er saumaskapur með persónulegu ívafi, hvort sem þú ert byrjandi í saumaskap eða rifjar upp gamla takta á vélinni!

  • Bjóddu velkominn, litríkan, skemmtilegan og einstakan fatastíl sem sparar þér peninga og gefur fötunum þínum lengra líf.

  • Skref-fyrir-skref leiðbeiningar sýna þér einfaldar viðgerðir, snjallar breytingar og skapandi uppfærslur sem umbreyta fataskápnum þínum. 

Ímyndaðu þér ...

  • Sparnað í fatakaupum,

  • að skapa þér einstakan fatastíl,

  • að ganga um í fatnaði sem þú hefur sjálf skapað og engin önnur klæðist

  • Að þjálfa sköpunargleði og hugmyndaauðgi,

  • að geta tekið fram flík og breytt henni að vild.

  • Sjálfbæran fatastíll


Hver er ég? Ég heiti Sigríður Tryggvadóttir og er alltaf kölluð Sigga. Ég á og rek Saumaheimur Siggu, er með yfir 20 ára reynslu í saumaskap og hef síðustu ár sérhæft mig í endurnýtingu á textíl. Ég held námskeið í saumaskap og fatabreytingum og veiti stuðning og ráðgjöf þeim sem vilja finna fjársjóðinn í fataskápnum og byggja sér upp sjálfbærari fatastíl. Auk þess sauma ég og sel mína eigin sköpun úr endurnýttum efnivið, skrifa bæði greinar og blogg um fatanýtingu og saumaskap.

Saumaheimur Siggu

Litluvör 23

200 Kópavogur

©copyright 2024 HandS slf.