Skapað úr Skápnum

-Saumasamfélag Siggu

Fyrir konur sem vilja sauma, skapa og styrkja sjálfstraustið – eitt spor í einu.

Lokaður saumaklúbbur á netinu - sem hittist af og til í raunheimum

Velkomin! Ef þú ert hér, þá ert þú líklega ein af mörgum sem

  • elskar að fikta í fötum

  • vill efla hugmyndaauðgi og þora frekar að prófa þig áfram

  • vill verkefni sem byggja upp sjálfstraust, skref fyrir skref

  • átt fatabunka sem bíður eftir uppfærslu - og þig grunar að gætu orðið miklu betri með stuðningi og leiðbeiningum

  • þrífst í félagsskap, þar sem þú upplifir stuðning, innblástur og glaðlegt samfélag sem heldur þér gangandi

Þá ertu á réttum stað!

Hvað er Skapað úr Skápnum?

Skapað úr skápnum er lokaður, þægilegur og einstaklega hlýr saumaklúbbur á netinu þar sem þú:

færð reglulegan innblástur

lærir nýjar aðferðir - á þínum hraða

nærð loksins að gera hlutina sem þú hefur verið að fresta

færð stuðning frá öðrum skapandi saumasystrum

og byggir upp sjálfstraust í saumaskap og fatabreytingum

Allt fyrir 2.700 kr. á mánuði!

Þetta færðu fyrir áskrift:

Mánaðarlegt þema: Eitthvað einfalt og skemmtilegt sem kemur þér í gírinn

Vikuleg myndbönd: Stutt kennsla eða innblástur

Verkefni: Eitthvað sem tengist þema mánaðar og tekur stuttan tíma

Vikulegir Zoomímar: 30-60min þar sem þú getur spurt, fengið hugmyndir og innblástur og spjallað

Stuttar vinnusmiðjur: Zoomtímar þar sem unnið er með ákveðna áskorun, stundum 2-3 dagar

Aðgangur að gagnabanka: myndbönd, pdf og myndir; banki sem vex og dafnar

Betri kjör: Meðlimir Saumaklúbbsins fá betri kjör á öllum námskeiðum á vegum Saumaheims Siggu

Annað skemmtilegt sem Siggu dettur í hug

Lokaður hópur utan Facebook; án utanaðkomandi áreitis og truflanna

Það sem ekki er innifalið í áskriftinni - en einungis meðlimir fá aðgang að:

- reglulegir hittingar í raunheimum

- árleg saumahelgi á góðum stað utan höfuðborgarsvæðis

Eirmod tempor invidunt ut labore et dolore magna aliquyam erat, sed diam voluptua. At vero eos et accusam et justo duo dolores et ea rebum. Stet clita kasd gubergren, no sea takimata sanctus est Lorem ipsum dolor sit amet.

Lorem ipsum dolor sit amet, consetetur sadipscing elitr, sed diam nonumy eirmod tempor invidunt ut labore et dolore magna aliquyam erat, sed diam voluptua.

Af hverju virkar þetta?

Hvatning - stuðningur - félagsskapur

  • Þú lærir í litlum verkefnum - á þínum tíma og án allrar pressu

  • Þú færð félagsskap og kynnist nýju fólki með sama áhugamál og viðhorf til Móður Jarðar

  • Þú færð aðstoð þegar þú þarft

  • Þú færð stöðugan innblástur og stuðning frá samfélaginu

Áskriftin - verð og skilmálar

  • eirmod tempor invidunt ut labore et dolore magna aliquyam erat, sed diam voluptua

- engin binding
- komdu og farðu þegar þér hentar (þú segir upp áskrift fyrir 15. og áskriftin dettur niður frá 1. næsta mánaðar)
- þú færð allt strax við innskráningu (um leið og við fáum staðfestingu á fyrstu greiðslu áskriftar færðu aðgang að klúbbnum)

Þú borgar minna en einn latté á viku → og færð sköpunargleði sem endist allt árið

- þetta gæti varla verið einfaldara

2.700 kr. á mánuði

Er þetta fyrir mig?

Já, ef þú vilt...

  • byrja að gera meira

  • skapa þinn eigin stíl

  • læra að treysta þér í saumaskap

  • eiga tíma fyrir þig

  • hitta aðrar konur með sama áhuga

  • finna að þú getur miklu meira en þú heldur

  • skapa þinn eigin stíl

Tími til að taka sporið?

Vertu með í Skapað úr Skápnum og saumaðu þig inn í þitt eigið sjálfstraust

Taktu fyrsta sporið hér

Copyright 2025, HandS slf.

Saumaheimur Siggu